Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðstætt einkaleyfi
ENSKA
parallel patent
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Undanþága vegna skuldbindingarinnar sem um getur í 6. tölul. 1. mgr. er veitt í ekki lengri tíma en fimm ár frá þeim degi sem einn leyfishafanna setur nytjaleyfisvöruna fyrst á markað innan hins sameiginlega markaðar, að því marki og í þann tíma sem fyrrnefnd vara er undir vernd hliðstæðra einkaleyfa á fyrrnefndum svæðum.

[en] The exemption of the obligation referred to in point (6) of paragraph 1 is granted for a period not exceeding five years from the date when the licensed product is first put on the market within the common market by one of the licensees, to the extent that and for as long as, in these territories, this product is protected by parallel patents.

Skilgreining
einkaleyfi sem vernda sömu uppfinningu í ýmsum aðildarríkjum, þrátt fyrir þá sundurleitni sem enn ríkir þar sem reglur einstakra landa um hugverkarétt á sviði iðnaðar eru innbyrðis ólíkar

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
einkaleyfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira